Varmadælur

Nú eru tímarnir þannig að við þurfum að hugsa um umhverfið okkar. Með rannsóknum kom í ljós að kælimiðlar sem innihalda CFC eru miklir skaðvaldar umhverfis okkar. Þessir kælimiðlar valda því að þeir brjóta niður ozone lagið okkar. Það þarf því að setja allan kæli/hita búnað, rétt upp, sem notar kælimiðil. Því tilgangurinn er að vanda til verka þannig að ekki sleppi kælimiðill út í andrúmsloftið.

Að sleppa kælimiðli viljandi útí andrúmsloftið, rétt eins og hleypa úr dekki getur endað með dómi og háum sektum.

Múltíverk hefur nú fengið vottun fyrir meðhöndlun á kælimiðli frá Umhverfisstofnun og þeir treysta því að við höldum utan um þá kælimiðla sem við meðhöndlum og þá vinnu sem við framkvæmum.

  • Við tökum að okkur uppsetningu á nýjum varmadælum.
  • Við komum og bilanagreinum varmadælur
  • Við tæmum gömul kerfi og komu kælimiðlinum rétta leið í förgun.

Ef þig vantar aðila í verkið, hringdu í 8580020 eða sendu okkur fyrirspurn

Scroll to top