Um Múltíverk ehf

Eigendur

Eigendur Múltíverks ehf eru Steinþór A. Steingrímsson pípulagningameistari og Eiríkur Jóhann Einarsson Rafvirkja- og Vélvirkjameistari.

Steingrímur
Steinþór
Eiríkur

Kynning

Múltíverk ehf er fyrirtæki á Egilsstöðum.  Við gerum ýmislegt. Við erum löggiltir Raf- og pípulagningaverktakar. Við erum einnig í loftræstingum. Uppsetningu á varmadælum. Gólffræsing fyrir gólfhita. Við tökum út brunaþéttingar samkvæmt reglugerð.

Fyrirtækið er með Rafvirkjameistara, Vélvirkjameistara, Pípulagningameistara og með vottun í meðhöndlun kælimiðla.

Stefnan

Megin áherslan er rafverktaka, pípulagningaþjónusta og loftræstingaþjónustu.

Múltíverk ehf vinnur fyrir stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga.

Við viljum sinna þörfum viðskiptavina okkar, bæta við það gæði og skila af okkur árangri sem við getum verið stoltir af.

Scroll to top