Pípulagningaþjónusta

Þann 1.Júlí mun byrja pípulagningaþjónusta hjá Múltíverk. Nýr hluthafi er kominn í Múltíverk og er það Steinþór A. Steingrímsson. En hann er pípulagningameistari. Hann hefur margra ára reynslu í pípulögnum og hefur gott orðspor af sér.

Reynsla hans er í almennum pípulögnum, suðu á svörtum rörum, gólfhitafræsingum og ísetningu.

Nú getur þú farið að hringja eða senda fyrirspurn og pantað mann í verk, með þeim fyrirvara að hann tekur til starfa eftir 1.júlí

Pípulagningaþjónusta
Scroll to top